STEINTEX

Flokkur: .

STEINTEX er emúlsjónsmálning gerð úr ósápanlegu akrýlbindiefni og lútarþolnum litar og fylliefnum. STEINTEX hefur sérstaka eiginleika til að hleypa raka auðveldlega í gegnum sig. STEINTEX er einkum hönnuð fyrir múr og steinsteypta fleti, þar sem krafist er lútarþols, mikils veðrunarþols og rakagegnstreymis.

Sjá vörulýsingu: STEINTEX