JOTAMASTIC 90 – WG
JOTAMASTIC 90 WG er tvíþátta, epoxýbundin grunn- og yfirmálning, með hátt hlutfall þurrefnis og gefur kost á mikilli filmuþykkt í umferð. Hentar þar sem hámarks undirbúningur næst ekki. Aluminum inniheldur litarefni sem auka viðnám fyrir súrefni og salti.
JOTAMASTIC 90 er að jafnaði selt með WG (e. Winter grade) B hluta.
Tækni- og öryggisblöð: JOTAMASTIC 90
Grunnupplýsingar: JOTAMASTIC 90
Related products
-
AKRÝL ÞOL
Akrýl – ÞOL er vatnsþynnt, hálfgljáandi akrýlmálning, sem er létt í notkun. Akrýl – ÞOL myndar filmu með mjög gott veðrunarþol og gljáheldni. Akrýl – ÞOL er einkum ætlað á bárujárn, ýmsar gerðir af klæðningum og aðra málmfleti utanhúss, þar sem mikið mæðir á og óskað er hálfgljáandi áferðar. Ekki mælt með á þök sem hafa minna en 15-20° halla. Varan er samþykkt vara í SCDP í samræmi við gildandi byggingarviðmið (nýbyggingar og endurbætur).
Sjá vörulýsingu: AKRÝL – ÞOL
Sjá öryggisblað: AKRÝL – ÞOL