PENGUARD STEYER
Penguard Stayer er tvíþátta epoxýgrunnur, sem inniheldur járnoxíðflögur. Grunnur eða málning í milliumferð í epoxýmálningarkerfi við mjög tærandi aðstæður.
Sjá vörulýsingu: PENGUARD STAYER
Sjá öryggisblað: PENGUARD STAYER
Categories: Grunn- og yfirmálning, Grunnmálning