ÞAN GRUNNUR
ÞANGRUNNUR hefur góða viðloðun við mörg byggingarefni og er einkum ætlaður undir ýmis þéttiefni, þó ekki Sikaflex. Áður en nýir notkunarmögu leikar eru framkvæmdir skal ávalt gera prófun til að sannreyna að viðloðun sé trygg bæði við undirlag og yfirefni. Grunnurinn er einnig notaður undir glerjunarlista.
Sjá vörulýsingu: ÞAN GRUNNUR
Sjá öryggisblað: ÞAN GRUNNUR
Category: Önnur málning
Related products
-
ÁLBRONS HITATRAUST
ÁLBRONS er einsþátta hitaþolin málning. ÁLBRONS má nota á ýmsa járnhluti, sem verða fyrir hitaálagi upp að 250°C, svo sem útblásturs rör, vélahlutar o.þ.h. ÁLBRONS má einnig nota sem loka umferð utanhúss í alkýðkerfum.
Sjá vörulýsingu: ÁLBRONS HITATRAUST
Sjá öryggisblað: ÁLBRONS HITATRAUST